Kosning nefndar til að undirbúa hátíðarhöld í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Kosning nefndar til að undirbúa hátíðarhöld í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Alþingi hefur kosið sjö manna nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.

Í nefndinni sitja:  Einar K. Guðfinnsson, Þórunn Sigurðardóttir,  Einar Brynjólfsson,  Þorsteinn Sæmundsson,  Páll Rafnar Þorsteinsson,  Guðlaug Kristjánsdóttir og Kristján Möller.

 

Fréttir

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

287 þúsund gestir sóttu viðburði aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Lesa meira
Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira