Útgáfudagur afmælisfrímerkis

Útgáfudagur afmælisfrímerkis

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands gefur Íslandspóstur út tvö ný frímerki og veglega smáörk með tveimur frímerkjum. Hönnuður frímerkjanna er Örn Smári Gíslason.  Frekari upplýsingar um útgáfuna má lesa í Frímerkjafréttum sem hægt er að nálgast hér.

Hægt er að kaupa frímerkin hjá Íslandspósti frá og með útgáfudeginum, 15. febrúar, eða í vefverslun á stamps.is

 

 

Fréttir

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lífsblómið – síðasta sýningarhelgi

Lesa meira
Landið mitt - frumflutningur

Landið mitt - frumflutningur

Lesa meira
Til hamingju með 100 ára fullveldisafmælið!

Til hamingju með 100 ára fullveldisafmælið!

Lesa meira