Fræðsluefni og greinar

Hvað getur þú sagt mér um árið 1918?

Hvað gerist árið 1918?

Skoða Hvað getur þú sagt mér um árið 1918?

Vísindavefurinn

Vísindavefurinn hefur stofnað flokk sem ber heitið "1918". Þar gefst almenningi kostur á að senda inn spurningar um hvaðeina sem tengist árinu 1918. Sérstök áhersla verður lögð á að svara spurningum um vísindi.

Skoða Vísindavefurinn

Sögulegar hagtölur

Hagstofan hefur sett upp vef með sögulegum hagtölum. Í tilefni fullveldisafmælisins ætlar Hagstofan að birta fréttir með sögulegu efni sem tengist fullveldistímanum.

Skoða Sögulegar hagtölur

Ýmsar greinar

Hér er að finna safn greina sem ritaðar hafa verið um fullveldið og fullveldisbaráttuna auk bókalista um sama efni.  Listinn er ekki tæmandi. 

Skoða Ýmsar greinar

Fullvalda þjóð í frjálsu landi

Fullvalda þjóð í frjálsu landi - Málstofa um fullveldi Íslands í fortíð, nútíð og framtíð

 

Skoða Fullvalda þjóð í frjálsu landi

Málþing um veirur og vísindasögu

Málþing Vísindafélags Íslendinga um veirur og vísindasögu. 

 

Skoða Málþing um veirur og vísindasögu

Málþing um ungt fólk og fjölbreytileika

Málþing Vísindafélags Íslendinga um ungt fólk og fjölbreytileika.

Skoða Málþing um ungt fólk og fjölbreytileika

#FyrirÖld

Hjá Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni er verkefni í gangi þar sem vakinn er áhugi á fréttum og ýmsu áhugaverðu sem birtist í dagblöðum og tímaritum fyrir öld.

Skoða #FyrirÖld

Hvað annað viltu vita um 1918?

Fullveldi Íslands 1918-2018

Fullveldi Íslands 1918 - 2018 er stuttmynd sem fjallar um fullveldi Íslands. 

Í myndinni er farið, í stuttu máli, yfir sjálfstæðisbaráttu Íslendinga með áherslu á þann mikilvæga áfanga sem náðist þegar Ísland varð fullvalda þjóð árið 1918.

Myndin er aðgengileg hér á síðunni á íslensku, dönsku og ensku. 

 

Skoða Fullveldi Íslands 1918-2018

Fullveldisöldin

Fullveldisöldin eru tíu örþættir sem framleiddir eru af Sagafilm í tilefni aldarafmælis fullveldis og eru hluti af dagskrá fullveldisafmælisins. Þættirnir munu skoða líf fullvalda þjóðar, stjórnmál, dægurmál, menningu, samband við umheiminn, ógnir, gleði og sorgir í sögu Íslands.

Skoða Fullveldisöldin

Námsefni fyrir börn og ungt fólk

Í tilefni aldarafmælisins eru skólar hvattir til að beina sjónum að þeim merku tímamótum sem urðu í íslensku samfélagi með sambandslögunum árið 1918 og minna á þau tímamót sem verða árið 2018. 

Í flokknum námsefni fyrir börn og ungt fólk er að finna efni sem skólar geta nýtt sér í kennslu, þar á meðal kennslubókina Árið 1918 og kennsluleiðbeiningar.  Stuttmyndin Fullveldi Íslands 1918-2018 og verkefnahugmyndir fyrir skóla.

 

Skoða Námsefni fyrir börn og ungt fólk

Sambandslögin

Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918.

Skoða Sambandslögin