Fræðsluefni og greinar

Hvað getur þú sagt mér um árið 1918?

Á vísindavefnum er að finna ýmsan fróðleik um 1918 og þá atburði sem gerðust það ár. 

Skoða Hvað getur þú sagt mér um árið 1918?

Hvað annað viltu vita um 1918?

Námsefni fyrir börn og ungt fólk

Í tilefni aldarafmælisins eru skólar hvattir til að beina sjónum að þeim merku tímamótum sem urðu í íslensku samfélagi með sambandslögunum árið 1918 og minna á þau tímamót sem verða árið 2018. 

Í flokknum námsefni fyrir börn og ungt fólk er að finna efni sem skólar geta nýtt sér í kennslu, þar á meðal kennslubókina Árið 1918 og kennsluleiðbeiningar.  Um áramót bætist við þverfaglegur verkefnabanki sem hægt verður að nýta við kennslu.

 

Skoða Námsefni fyrir börn og ungt fólk