Vísindafélag Íslendinga

Dagskrá  Vísindafélags Íslendinga í tilefni fullveldisafmælisins og 100 ára afmælis félagsins en það var stofnað 1. desember 1918.  Haldin voru sex málþing þar sem fjallað var um stafrænt samband íslensku og ensku, veirur og vísindasögu, ungt fólk og fjölbreytileika, ferðamál á umbrotatímum, umhverfismál auk veglegrar dagskrár á aldafmæli félagsins 1. desember.

Upptökur má nálgast hér.