Ýmsar greinar

Hér er að finna safn greina sem ritaðar hafa verið um fullveldið og fullveldisbaráttuna auk bókalista um sama efni. 

Listinn er ekki tæmandi. 


Greinar

Bjarni Jónsson frá Vogi:  Ísland og fullveldi þess. 

Andvari ; 1923; 48: s. 113-138 http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000508331

Ágúst H. Bjarnason: Fullveldisins minnzt : 1. des. 1928

Vaka ; 1929; 3 (1): s. 4-14   http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000596476

Gylfi Þ. Gíslason: Fullveldið fimmtugt : fyrirlestur fluttur í Norðurlandadeild Lundúnaháskóla 14. nóvember 1968.

Andvari ; 1969; 94 (1): s. 127-137  http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000530118

Helgi Skúli Kjartansson:  Vangaveltur um fullveldi Íslands 1991.

Andvari ; 1991; 116 (1): s. 94-113   http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000535088

Björn Bjarnason og Jón Ólafur Ísberg: Sambandslög og sjálfstæði : mismunandi skoðanir.

Sagnir ; 1998; 19: s. 18-19   http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000509086

Guðmundur Hálfdanarson: Fullveldi fagnað.

Ný saga ; 1998; 10: s. 57-65. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000526088

Kristrún Heimisdóttir: Stjórnarskrárbundið fullveldi Íslands.

Tímarit lögfræðinga ; 2003; 53 (1): s. 19-60   http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000595662 


Bækur 

Frjálst og fullvalda ríki: Ísland 1918-2018. Ritstjóri Guðmundur Jónsson. Reykjavík: Sögufélag, 2018.
 
Gunnar Þór Bjarnason: Hinir útvöldu : sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 . Reykjavík: Sögufélag, 2018.
 
Fullveldi í 99 ár : safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum. Ritstjóri Svala Ísfeld Ólafsdóttir.  Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag, 2017.
 

Björn Þórðarson:  Ísland og frelsisbaráttan 1874-1944.

Saga Alþingis, III. bindi. Reykjavík : Alþingissögunefnd, 1951, s. 316-421

[Síðasti hluti II. kafla, 1918. Ennfremur fyrstu hlutar III. kafla.]

Gunnar Karlsson: Atvinnbylting og ríkismyndun 1874-1918.

Saga Íslands, X. bindi. Reykjavík : Hið íslenska bókmenntafélag : Sögufélag, 2009, s. 263-301.

[Síðasti hlutinn, Leiðin til fullveldis 1918.]

Gísli Jónsson: 1918 : fullveldi Íslands 50 ára 1. desember 1968. Reykjavík : Almenna bókafélagið, 1968.

Einar Laxness, Pétur Hrafn Árnason: Saga Íslands A-Ö : frá abbadís til Örlygsstaðabardaga.

Reykjavík : Vaka-Helgafell, 2015, 427, 428.   [Uppsláttarorðið sambandslög]